
Tennisolnbogi
Tennisolnbogi
Stundum þegar sjúkraþjálfun hjálpar ekki lengur við tennisolnboga eða epikondylitis lateralis þá er losað um festu m. brachioradialis í svæfingu. Deyft er í lok aðgerðar sem tekur um 15-20 mín. Fjarvera frá vinnu er 0 dagar og upp í 6-8 vikur eftir eðli starfs.
Íþróttalækningar ehf. - Skipholti 50c - S: 551 0909 - Kt: 430101-2260